Læsisstefna Árborgar
Verkfærakista fyrir kennara, foreldra og alla þá sem vinna með börn og ungmenni
AI-búið verkefni byggt á læsisstefnu Árborgar
ÉG vil efla málþroksa meðal fjöltyngdra barna og samvinnu og samkennd. Þau eru 20 þar af 5 með fjölmenningarlegan bakgrunn. ÉG hef 4 kennslu...
Ég er að vinna með 10 barna hóp 3 ára barna og vil efla málþroska í tengslum við miðla.
Ertu til í að búa til verkefni sem eykur orðaforða. við erum að fara mikið í gönguferðir í nágrenninu
Mig langar að vinna með falsfréttir á internetinu og hvernig við sjáum í gegnum þær
• Að nemendur kynnist merkisdögum og hátíðum í mismunandi menningarheimum • Að efla félags- og samfélagslæsi með aukinni þekkingu á...