Viljum skapa góða menningu á frístundaheimili fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. Skapa góð samskipti, góða félagsfærni og samvinnu. Við viljum vinna að ró og góða meðvitund.