Kennari býður nemendur í 2. bekk velkomna í skólann að loknu sumarfríi. Kennari talar fallega við börnin.