Ljóðaverkefni fyrir 5.-6.bekk Hvað eru ljóð, óhefðbundin, hefðbundin og fleira. Grunnur í ljoðagerð, rím, stuðlar og höfuðstafir. Langar í verkefni sem væri inngangur eða kveikja á stóru þemaverkefni sem við erum að fara vinna að.