Strákurinn minn er að æfa sig að skrifa, þekkir orðið alla stafina en vantar verkefni til að æfa ritun. Hann elskar sveitina og landbúnaðartæki, geturðu útbúið ritunarverkefni fyrir hann?