Geturðu komið með hugmyndir að bókum og verkefnum sem hægt er að gera með orðaspjallsaðferðinni fyrir 5 ára tvítyngt barn og 4 ára (ekki tvítyngt) í leikskóla til að auka orðaforðann hjá barninu. Það þarf að byrja á einfaldri bók og millilagsorðaforða og svo að bæta við í erfiðleikastigin og þriðja laginu (sem eru sértæk og sjaldgjæf orð)